Hörgsland / Ferðaþjónusta

 

Upplýsingar um Hörgsland

Gisting á Hörgsland er í Sumarhúsum og herbergjum. Tveggja manna herberi með baði og án baðs, fjögura manna fjölskyldu herbergi, með baði og þriggja manna herbergi með baði ( rúm fyrir tvo + svefnstóll ). Rúmgóð setustofa. Hvert hús eru með tveim svefnherbergjum og svefnlofti, með tveimur rúmum. Snyrtingu með sturtu, stofa og eldhús, verond og kolagrilli.

Keeper: Ragnar Johansen