Sjóbirtingur

 

Lax eða Sjóbirtingur ?

Þekkir þú muninn á lax og sjóbirting ?
Ef ekki þá gæti þessi mynd hjálpað

 

 

lax_sjobirtingur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Atlanshafs lax – Salmo Salar (Efri myndin)

1.  Augun eru aftar en kjaftabeinið
2.  Mjög fáar doppur fyrir neðan miðlínu
3.  Sporðblaðkan er bogin
4.  Stirtlan er mjórri

 

Sjóbirtingur – Salmo Trutta ( neðri myndin )

1a.  Augun eru fremst við kjaftabeinið
2a.  Margar doppur fyrir neðan miðlínu
3a.  Sporðblaðkan er beinskornari ( þver )
4a.  Stirtlan er þykkari